Nokia 500 - Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar

background image

Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar
Auktu akstursupplifun þína með upplýsingum í rauntíma um umferðartafir,

akreinaaðstoð og viðvaranir um hámarkshraða, ef þær eru í boði í þínu landi eða svæði.

Veldu >

Kort

og

Akstur

.

Skoða umferðartafir á kortinu
Meðan á akstursleiðsögn stendur skaltu velja

Valkostir

>

Umferðaruppl.

. Tafirnar eru

sýndar með þríhyrningum og strikum.

Uppfæra umferðarupplýsingar
Veldu

Valkostir

>

Umferðaruppl.

>

Uppfæra umferðaruppl.

.

86

Kort

background image

Þegar þú skipuleggur leið er hægt að stilla símann þannig að hann forðist t.a.m.

umferðarteppur eða vegaframkvæmdir.

Komist hjá umferðartöfum
Á aðalskjánum skaltu velja táknið >

Leiðsögn

>

Velja aðra leið v. umferð.

.

Hægt er að sýna staðsetningu hraðamyndavéla á meðan leiðsögn fer fram, ef sá

eiginleiki er gerður virkur. Í sumum lögsögum er notkun upplýsinga um staðsetningu

hraðamyndavéla bönnuð eða takmörkuð. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða

afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu hraðamyndavéla.