
Fá raddleiðsögn
Ef raddleiðsögn er tiltæk á þínu tungumáli hjálpar hún þér að finna leiðina að
áfangastað og þú getur notið ferðarinnar.
Veldu >
Kort
og
Akstur
eða
Ganga
.
Þegar leiðsögnin er notuð í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál
raddstýringarinnar og hlaðir niður viðkomandi skrám.
84
Kort

Ef tungumál er valið með textanum „með götuheitum“ verða götuheiti lesin upp.
Breyta tungumáli raddleiðsagnar
Á aðalskjánum velurðu táknið >
Leiðsögn
>
Akstursleiðsögn
eða
Gönguleiðsögn
og viðeigandi valkost.
Afvirkja raddleiðsögn
Á aðalskjánum velurðu táknið >
Leiðsögn
>
Akstursleiðsögn
eða
Gönguleiðsögn
og velur
Ekkert
.
Endurtaka raddleiðsögn fyrir leiðsögn í bíl
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Endurtaka
.
Breyta hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir akstur
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Hljóðstyrkur
.