Kort sótt og uppfærð
Vistaðu ný götukort í símanum þínum áður en þú leggur af stað þannig að þú getir
skoðað kortin án nettengingar þegar þú ert á ferðinni.
Þú þarft að hafa þráðlausa staðarnetstengingu til að hlaða niður og uppfæra kort í
símanum.
Veldu >
Kort
.
Kort sótt
1 Veldu
Uppfæra
>
Bæta við nýjum kortum
.
2 Veldu heimsálfu og land, og veldu síðan
Hlaða niður
.
Til að ljúka niðurhali síðar velurðu
Gera hlé
eða
Hætta v. niðurh.
.
Kort uppfærð
Veldu
Uppfæra
>
Leita að uppfærslum
.