Mynd eða myndskeið send
Sendu mynd eða myndskeið með margmiðlunarboðum, í tölvupósti eða með
Bluetooth.
Sent með margmiðlunarboðum
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2 Veldu táknið
>
Senda
>
Með skilaboðum
.
3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu titilinn
Til
. Til að slá inn nafn
eða símanúmer viðtakanda handvirkt velurðu reitinn Til og slærð inn nafnið eða
símanúmerið.
4 Veldu táknið
.
Sent í tölvupósti
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2 Veldu táknið
>
Senda
>
Með pósti
.
3 Til að velja viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu titilinn
Til
. Til að slá inn netfang
viðtakanda handvirkt velurðu reitinn Til og slærð inn netfangið.
4 Veldu táknið
.
Myndavél
63
Sent með Bluetooth
1 Taktu mynd eða myndskeið.
2 Veldu táknið
>
Senda
>
Með Bluetooth
.
3 Veldu símann eða tækið sem tengjast skal eða leitaðu að fleiri tækjum.
Sláðu inn lykilorð ef hinn síminn eða tækið krefst þess.