Myndataka
Veldu >
Myndavél
.
Myndavél símans er búin alfókus. Með þessum möguleika geturðu tekið myndir þar
sem bæði hlutir í forgrunni og bakgrunni eru í fókus.
Veldu táknið . Hreyfðu ekki símann fyrr en myndin hefur verið vistuð og birtist á
skjánum.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Aðgerðin andlitskennsl greinir andlit og dregur rétthyrninga umhverfis þau og stillir
fókus, jafnvel þegar andlitin eru á hreyfingu. Andlitskennsl eru sjálfkrafa gerð virk.
Slökkt á andlitskennslum
Veldu táknið
>
Andl.kennsl
.
Taktu mynd af sjálfum þér
Veldu > .
Myndir og myndskeið eru vistuð sjálfkrafa í gagnageymslunni.