Nokia 500 - Upptaka myndskeiða

background image

Upptaka myndskeiða
Auk þess að taka myndir með símanum geturðu fangað sérstök augnablik sem

myndskeið.

Veldu >

Myndavél

.

1 Til að skipta úr kyrrmyndastillingu yfir í hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur,

velurðu táknið

.

2 Til að hefja upptöku velurðu táknið .
3 Til að gera hlé á upptökunni velurðu táknið . Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir

ekki á neinn takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að auka eða minnka aðdrátt.

4 Til að stöðva upptökuna velurðu táknið . Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í

Gallerí

.

Ábending: Þú getur sent myndskeiðið í margmiðlunarskilaboðum. Til að takmarka

stærð myndskeiða fyrir upptöku velurðu táknin

> >

Gæði myndskeiða

>

Gæði samnýtingar

.