
Útprentun á mynd sem þú hefur tekið
Þú getur prentað myndirnar þínar beint úr símanum með samhæfum prentara.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja símann við prentara í stillingunni
Efnisflutningur.
2 Í Gallerí velurðu mynd sem á að prenta.
3 Smelltu á skjáinn og veldu táknið
>
Prenta
.
4 Til að nota USB-tenginguna til að prenta velurðu
Prenta
>
Um USB
.
5 Til að prenta myndina velurðu táknið
>
Prenta
.
Ábending: Þegar USB-snúran er tengd geturðu breytt USB-stillingunni. Strjúktu niður
frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið
.