
Deila mynd eða myndskeiði úr Galleríi
Viltu hlaða upp myndum eða myndskeiðum á netsamfélag svo að vinir og fjölskylda
geti skoðað þau? Þú getur hlaðið upp myndum og myndskeiðum beint úr Gallerí.
Veldu >
Gallerí
.
1 Veldu mynd eða myndskeið til að hlaða upp.
66
Myndir og myndskeið

2 Smelltu á myndina, veldu táknið og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Ábending: Til þess að deila nokkrum hlutum velurðu , merkir það sem þú vilt deila
og velur svo .