
Skoða myndir og myndskeið
Veldu >
Gallerí
.
64
Myndir og myndskeið

Skoðaðu myndir
Strjúktu upp eða niður.
Skoðaðu mynd
Veldu myndina.
Strjúktu frá hægri til vinstri til að skoða næstu mynd. Strjúktu frá vinstri til hægri til
að skoða myndina á undan.
Auka aðdrátt
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum sundur. Renndu fingrunum saman til
að minnka aðdráttinn.
Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt í fljótheitum skal smella tvisvar á skjáinn.
Sjá tækjastikuna
Bankaðu í skjáinn.
Skoðaðu myndirnar sem skyggnusýningu
Veldu mynd og svo táknið
>
Skyggnusýning
>
Spila
. Skyggnusýningin hefst á
myndinni sem er valin.
Skoða myndir í albúmi sem skyggnusýningu
Opnaðu flipann Albúm
. Styddu á albúm í stutta stund og veldu
Skyggnusýning
í
sprettivalmyndinni.
Breyta stillingum skyggnusýningar
Veldu mynd og svo táknið
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
.
Myndskeið spilað
Veldu myndskeið. Myndskeið eru merkt með tákninu .
Myndir og myndskeið
65

Þú getur tekið við myndum og myndskeiðum í tölvupósti eða með
margmiðlunarboðum. Vistaðu myndirnar og myndskeiðin í Gallerí ef þú vilt skoða þau
seinna.
Vista mynd eða myndskeið í Gallerí
1 Veldu myndina eða myndskeiðið í margmiðlunarboðunum.
2 Smelltu á skjáinn og veldu táknið
>
Vista
.
Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki, til dæmis með
því að nota Bluetooth. Hægt er að skoða þessar myndir eða myndskeið í Gallerí.
Ábending: Til að hlaða mynd eða myndskeiði upp á netsamfélag velurðu hlutinn,
smellir á skjáinn og velur táknið .