
Um klippiforrit
Veldu >
Klippiforrit
.
Hægt er að setja saman myndir og myndskeið ásamt hljóði, áhrifum og texta og búa
þannig til stuttmyndir eða skyggnusýningar.
Myndir og myndskeið
67

Eftirfarandi kóðar og skráarsnið eru studd: MPEG–4, H.263, H.263 BL, WMV, JPEG,
PNG, BMP, GIF, MP3, AAC/AAC+/eAAC+, WAV og AMR
‑NB/AMR‑WB.
Vistaðu hljóðskrár sem þú vilt nota í kvikmynd í Hljóðskrár möppu símans.
Ekki er hægt að nota DRM-varða skrá í myndskeiði.