
Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag
Ef þú vilt gera meira en að gera athugasemdir við stöðu vinar geturðu hringt eða sent
honum skilaboð.
Veldu >
Netsamfélög
.
1 Veldu svæðismynd vinar.
2 Veldu
View contact info
á sprettivalmyndinni.
3 Veldu samskiptaaðferð.
Þessi möguleiki er fyrir hendi ef þú hefur tengt vini þína á netinu við upplýsingar um
tengiliði í símanum.
Mismunandi getur verið hvaða samskiptaaðferðir eru í boði. Til að hringja eða senda
vinum textaskilaboð verður tækið að styðja þennan eiginleika.