
Fundarboði svarað
Þú getur opnað og vistað eða samþykkt fundarboð. Þegar fundarboð er vistað eða
samþykkt birtist það í dagbókinni.
Fundarboð eru meðhöndluð í Exchange ActiveSync pósthólfinu.
Veldu >
Póstur
og Exchange ActiveSync pósthólfið.
Opnaðu fundarboðið og vistaðu það í dagbókinni eða veldu
Samþykkja
,
Hafna
eða
Með fyrirvara
.
Viðvera könnuð
Veldu táknið
>
Skoða dagbók
.
Til að svara eða framsenda samþykkt fundarboð skaltu opna það í dagbókinni.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.