Póstur opnaður á heimaskjánum
Þú getur haft nokkrar póstgræjur á heimaskjánum, en það fer eftir símanum.
Hver póstgræja er með eitt pósthólf sem sýnir síðustu þrjá mótteknu póstana. Þú
getur opnað þá beint úr græjunni. Táknið gefur til kynna að nýr póstur hafi borist.
Ábending: Flettu niður til að sjá fleiri pósta.
Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Smelltu og haltu inni auðum stað á heimaskjánum, og veldu síðan
Bæta við græju
á
sprettivalmyndini og svo póstgræjuna.