
Skipulag forritanna
Viltu finna mest notuðu forritin á fljótlegri hátt? Í aðalvalmyndinni geturðu skipulagt
forritin í möppur og falið forrit sem minnst eru notuð.
Veldu táknið .
Búa til nýja möppu
Veldu táknið
>
Ný mappa
.
Færa forrit í möppu
Veldu forritið og haltu því inni og veldu
Færa í möppu
og nýju möppuna á
sprettivalmyndinni.
Ábending: Til að draga og sleppa forritum skaltu smella á valmyndina, halda fingrinum
inni og velja
Raða
í sprettivalmyndinni.