Síminn stilltur á sjálfvirka læsingu
Viltu verja símann gegn óleyfilegri notkun? Veldu öryggisnúmer og stilltu símann
þannig að hann læsist sjálfkrafa þegar hann er ekki í notkun.
1 Veldu >
Stillingar
>
Sími
>
Símastjórnun
og
Öryggisstillingar
>
Sími og SIM-
kort
.
2 Veldu
Öryggisnúmer
og sláðu svo inn öryggisnúmer. Slá verður inn minnst 4 stafi
og hægt er að nota tölur, tákn eða há- og lágstafi.
Haltu öryggisnúmerinu leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir
öryggisnúmerinu og síminn er læstur þarftu að leita til þjónustuaðila. Þú gætir
þurft að greiða viðbótargjald og persónulegum upplýsingum í símanum kann að
verða eytt. Nánari upplýsingar fást hjá Nokia Care eða seljanda símans.
3 Veldu
Sjálfvirkur læsingartími síma
>
Notandi tilgreinir
og tilgreindu hversu
langur tími á að líða þar til síminn læsist sjálfkrafa.
Símanum læst handvirkt
Veldu rofann á heimaskjánum
, veldu
Læsa síma
og sláðu svo inn öryggisnúmerið.
Símastjórnun 103
Síminn tekinn úr lás
Ýttu á lástakkann, sláðu inn öryggisnúmerið og veldu svo
Í lagi
.
Ef lástakkinn er utan seilingar skaltu ýta á valmyndartakkann og velja svo
Opna
.