Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl
Stundum viltu setja takmörk á það hvort hægt er að hringja eða svara símtölum. Þú
getur t.d. takmarkað allar úthringingar á milli landa eða innhringingar á meðan þú ert
í útlöndum. Útilokanir er sérþjónusta.
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Útilokanir
.
Til að breyta stillingunum þarftu útilokunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Lokað á hringd símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja
Útilokun í farsíma
.
2 Til að koma í veg fyrir hringd símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Úthringingar
eða
Millilandasímtöl
. Til að loka á millilandasímtöl en leyfa símtöl innanlands
velurðu
Símtöl til útlanda fyrir utan heimaland
.
3 Veldu
Virkja
. Útilokanir gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar.
Sími
43
Lokað á móttekin símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja
Útilokun í farsíma
.
2 Til að koma í veg fyrir móttekin símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Innhringingar
eða
Móttekin símtöl í reiki
.
3 Veldu
Virkja
.
Lokað á nafnlaus netsímtöl
Veldu
Útilokun netsímtala
>
Útilokun nafnlausra símtala
>
Kveikt
.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.