
Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi með allt að sex þátttakendum, að þér meðtöldum/
meðtalinni. Símafundir eru sérþjónusta.
38
Sími

Myndsímafundir eru ekki studdir.
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2 Hringt er í annan þátttakanda með því að velja . Sláðu inn símanúmer eða veldu
til að velja tengilið. Fyrsta símtalið er sett í bið.
3 Þegar nýja símtalinu er svarað velurðu
>
Símafundur
.
Bæta við nýjum þátttakanda í símafundi
Hringdu í annan þátttakanda og veldu .
Hefja einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi
Veldu
>
Sýna þátttakendur
, þátttakandann og . Símafundurinn er settur í bið
í símanum þínum. Aðrir þátttakendur halda símafundinum áfram.
Til að taka þátt í símafundinum á ný velurðu
>
Símafundur
. Ef þátttakendur í
símafundi er fleiri en þrír velurðu .
Leggja á þátttakanda í símafundi sem þú komst á
Veldu
>
Sýna þátttakendur
, þátttakandann og .
Bindur enda á símafund
Ýttu á hætta-takkann.