
Símtali hafnað
Ýttu á endatakkann þegar símtal er móttekið.
36
Sími

Slökkt á hringitóni án þess að hafna símtali
Veldu á tækjastikunni.
Símtali hafnað með skilaboðum
1 Slökktu á hringitóninum og veldu
á tækjastikunni.
2 Breyttu skilaboðunum, láttu vita að þú getur ekki svarað símtalinu og veldu
.
3 Hafnaðu símtalinu.
Staðlað svar skrifað fyrir höfnun með skilaboðum
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Texti skilaboða
og skrifaðu
skilaboðin.
Ábending: Hægt er að flytja símtöl sem er hafnað sjálfkrafa í talhólf eða annan síma.
Símtalsflutningur er netþjónusta.
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtalsflutningur
>
Símtöl
>
Ef á tali
>
Virkja
>
Í talhólf
eða
Í annað númer
.