Skoða ósvöruð símtöl
Á heimaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Fjöldi ósvaraðra viðburða
birtist, þ.m.t. ósvöruð símtöl og móttekin skilaboð.
Til að skoða símanúmerið skaltu strjúka niður frá tilkynningasvæðinu og velja táknið
fyrir ósvöruð símtöl. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað á tengiliðalistanum.
Hringja aftur í tengilið eða símanúmer
Veldu tengiliðinn eða númerið.
Ósvöruð símtöl skoðuð síðar
Á heimaskjánum ýtirðu á hringitakkann og opnar flipann yfir ósvöruð símtöl .