
Hlustað á textaskilaboð
Þú getur stillt símann þannig að hann lesi textaskilaboð upphátt.
1 Veldu >
Skilaboð
.
2 Veldu táknið
>
Skoða möppur
>
Innhólf
.
3 Veldu skilaboðin og haltu inni og veldu
Hlusta
á sprettivalmyndinni.
Til að breyta talstillingum skilaboðalesturs velurðu >
Stillingar
>
Sími
>
Talgervill
.
Tungumálinu breytt
Veldu
Tungumál
og síðan tungumál.
Viðbótartungumálum hlaðið niður
Veldu táknið
>
Hlað. niður tungumálum
.
Skilaboð
51

Tali breytt
Veldu
Rödd
og síðan rödd. Til að heyra rödd skaltu opna raddvalflipann
, velja
rödd, halda fingrinum þar í stutta stund og velja síðan
Spila rödd
.