
Senda hljóðskilaboð
Þú getur tekið upp hljóðskrá, t.d. afmælislagið fyrir vin, og sent honum það sem
hljóðskilaboð.
Veldu >
Skilaboð
.
1 Veldu
.
2 Til að senda hljóðskrá sem viðhengi velurðu
> og svo hljóðskrána.
Til að taka upp nýja hljóðskrá velurðu
> og tekur svo upp skrána.
3 Til að setja símanúmer viðtakanda inn handvirkt slærðu það inn í reitinn Til og
velur .
Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu
>
Bæta við viðtakanda
.
4 Veldu
.