
Nokia-verslunin skoðuð
Veldu >
Verslun
.
Úr Nokia-versluninni er hægt að hlaða niður:
•
Forritum
•
Þemum, veggfóðri, myndum og myndskeiðum
•
Hringitónum
•
Leikjum
Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og greiða fyrir með kreditkorti eða
láta skuldfæra á símareikninginn. Það fer eftir landi og þjónustuveitu hvaða
greiðslumáta er boðið upp á. Í Nokia-versluninni er efni sem er samhæft við símann
þinn og í samræmi við smekk þinn og staðsetningu.
Tækið tekið í notkun
17

Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com.