Nokia 500 - Spilunarlisti búinn til

background image

Spilunarlisti búinn til
Viltu geta hlustað á mismunandi tónlist á mismunandi stundum? Með því að nota

spilunarlista geturðu búið til safn laga sem spiluð eru í ákveðinni röð.

Veldu >

Tónl.spilari

.

1 Haltu fingri á lagi, plötu eða stefnu og veldu

Bæta við spilunarlista

.

2 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann.

Spilunarlisti spilaður
Veldu

>

Spilunarlistar

og svo spilunarlista.

Lög fjarlægð af spilunarlista
Í spilunarlistanum heldurðu fingri á lagi og velur

Fjarlægja

.

Tónlist og hljóð

71

background image

Þetta eyðir laginu ekki úr símanum heldur er það aðeins fjarlægt af spilunarlistanum.

Ábending: Forritið Tónlistarspilari býr sjálfkrafa til spilunarlista með mest spiluðu

lögunum, nýlega spiluðum lögum og lögunum sem síðast var bætt við.