
Tónlist spiluð
Veldu >
Tónl.spilari
.
1 Veldu
og svo viðeigandi skjá. Hægt er að leita að lögum, tónlistarstefnu eða
plötu.
2 Veldu lag eða plötu.
Ábending: Til að hlusta á lög af handahófi velurðu
.
70
Tónlist og hljóð

Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Til að gera hlé á spilun velurðu ; til að halda spilun áfram velurðu .
Spólað áfram eða til baka í lagi
Haltu inni
eða
.
Lag spilað endurtekið
Veldu
.
Ábending: Þegar hlustað er á tónlist er hægt að fara aftur á heimaskjáinn og spila
tónlistina í bakgrunni.