Um Nokia Music
Veldu >
Ovi-tónlist
.
Með Nokia Music geturðu keypt og hlaðið niður lögum, bæði í símann og tölvu.
Skoðaðu Nokia-tónlist og finndu bæði nýja tónlist og gömul uppáhaldslög.
Ýmiss konar þjónusta og valkostir eru í boði eftir því um hvaða land er að ræða.
Til að geta hlaðið niður tónlist þarftu að vera með ókeypis Nokia-áskrift.
72
Tónlist og hljóð
Þú getur stofnað Nokia-áskrift, fengið aðgang að Nokia-tónlist og skráð þig inn í
áskriftina með því að nota eitthvað af eftirfarandi:
•
Síminn þinn
•
Samhæfan netvafra
•
Nokia Suite
Ef þú ert nú þegar með Nokia-áskrift geturðu notað hana til að fá aðgang að Nokia-
tónlist.
Ef þú átt einhverja inneign eða niðurhal, eða ert áskrifandi að ótakmörkuðu niðurhali
í Nokia-áskriftinni þinni, skaltu ekki loka henni. Ef henni er lokað mun allt þetta glatast.