Senda hópi fólks skilaboð
Viltu senda skilaboð hratt til allra fjölskyldumeðlima þinna? Ef þú hefur tengt þá við
hóp geturðu sent þeim öllum skilaboð á sama tíma.
Veldu >
Tengiliðir
.
1 Opnaðu flipann
.
2 Veldu nafn hóps og haltu inni og veldu
Búa til skilaboð
á sprettivalmyndinni.
Tengiliðir
47