
Afritun myndar eða annars efnis milli símans þíns og tölvu
Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að taka öryggisafrit og afrita myndir, myndskeið
og annað efni milli símans og tölvu.
1 Til að ganga úr skugga um að Efnisflutningur sé stilltur sem USB-stilling velurðu
>
Stillingar
og
Tengingar
>
USB-snúra
>
Efnisflutningur
.
2 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru
til að tengja símann við samhæfa tölvu.
Síminn birtist sem ferðatæki á tölvunni þinni. Ef stillingin Efnisflutningur virkar
ekki í tölvunni þinni skaltu nota stillinguna Gagnaflutningur í staðinn.
3 Notaðu skráastjórnun tölvunnar til að afrita efnið.